Snæfells strákar máttu þola tap í leik gærkvöldsins þar sem Selfyssingar höfðu betur með 101–93 sigri heimaliðsins. Aytor Johnson Alberto var góður í liði Snæfells með 32 stig, ásamt 3…
Meistaraflokkur karla mætir Selfossi á morgun, miðvikudaginn 16. október kl. 19:15 í Vallaskóla. Strákarnir eru klárir í slaginn og ætla sér sigur – hvetjum alla stuðningsmenn í nágrenninu til að…
Meistarflokkur karla fær Fylkir í heimsókn kl 19:15 í kvöld og er um að ræða fyrsta leik tímabilsins. Komdu og sjáðu ungt og efnilegt lið Snæfells etja kappi við spræka…
KKD. Snæfells hefur samið við bandaríska leikmanninn Damione Thomas. Damione er 208 cm leikmaður sem getur spilað hraðan bolta eins og liðið vill spila. Damione leiddi liðið sitt í stigaskori,…
Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við Haiden Palmer um að taka við sem þjálfari kvennaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð. Haiden þekkja Snæfellingar vel, en hún varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2016…
Hjálpum strákunum að jafna einvígið! Stuðningurinn hefur verið ótrúlegur og við trúum að hann verða enn meiri á miðvikudaginn! Áfram Snæfell! Mætum í hamborgara og leik á miðvikudaginn
Kæra stuðningsfólk! Fyllum stúkuna og látum vel í okkur heyra, það skiptir miklu máli Snæfell fær Hamar í heimsókn í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum 1. deildar. Liðin…
Strákarnir sýndu góða takta í fyrsta leik 8. liða úrslita gegn Hamri í Hveragerði, framundan er heimaleikur þriðjudaginn 1. Apríl kl 19:15 og viljum við endilega sjá fjölmenni í stúkunni.…
Á mánudaginn (24. mars) ætla strákarnir í Snæfell ásamt stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar að skella í skemmtilega fjáröflun. Hólmarar og nærsveitungar eru hvattir til að panta tíma í tjöruþvott og bón. Það…