
Haiden Palmer tekur við kvennaliði Snæfells
Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við Haiden Palmer um að taka við sem þjálfari kvennaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð. Haiden þekkja…
Þá er það orðið ljóst að það verður oddaleikur á sunnudaginn gegn Hamri, strákarnir sýndu frábæran leik í gærkvöldi og sigruðu 100 – 88!
Tölfræði úr leiknum má nálgast hér af vef kki.is https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=191&season_id=128589&game_id=6019564#mbt:6-400$t&0=1
Gerum Hveragerði að okkar heimavelli á sunnudaginn!
Frábær mæting í kvöld! Kærar þakkir fyrir stuðninginn