
Æfingabúðir Haiden Palmer 31. Maí – 1. Júní!
Haiden Palmer, nýráðin þjálfari mfl. kvk hjá Snæfell verður með körfuboltabúðir í Stykkishólmi dagana 31. maí – 1. júní. Við…
Snæfell mun eiga fimm fulltrúa í landsliðsverkefnum Íslands um jólin. Við óskum okkar fólki kærlega til hamingju með valið og um leið óskum við þeim góðs gengis á æfingunum.
Það er heiður fyrir félagið okkar að geta státað af svo mörgum fulltrúum. Það er vísbending um að við eigum krakka sem eru tilbúnir að leggja á sig og einnig að þjálfun okkar er að skila flottum leikmönnum sem og þjálfurum.
Fulltrúar Snæfells eru:
U15 – Stúlkna
Natalía Mist Þráinsd. Norðdahl
Valdís Helga Alexandersdóttir
U18 – stúlkna
Adda Sigríður Ásmundsdóttir
U18 – drengja
Sturla Böðvarsson
U16 – drengja
Gunnlaugur Smárason (aðstoðarþjálfari)