Snæfell úr leik í VÍS bikarnum eftir tap gegn sterku liði KR
Snæfell mætti úrvalsdeildarliði KR í VÍS bikar kvenna á Meistaravöllum í dag og lauk leiknum með 83 – 49 sigri…

Flest lið eru að byrja með fulla leikmannahópa og verður gaman að sjá hvernig allt fer af stað.
Við rúllum ársmiðasölunni af stað á leiknum – frekari upplýsingar um miðaverð og fleira á leiknum.
Áfram Snæfell