Kvennalið Snæfells dregið úr keppni
Að vel ígrunduðu máli hafa stjórn kkd. Snæfells, Aðalstjórn félagsins og aðstandendur leikmanna ákveðið að draga liðið úr keppni í…
Meistaraflokkur karla leikur mikilvægan leik í kvöld gegn KV úr vesturbænum kl 19:15. Sýnum strákunum stuðning og ekki væri verra að ná sigri!
ÞB borgarar verða á grillingu kl 18:45!