
Meistaraflokkur kvenna skráir sig til leiks
Eins og birtist í fréttum á dögunum hefur Snæfell ákveðið að tefla fram liði í 1. deild kvenna á næstu…
Alex Rafn hefur einnig skrifað undir samning við Snæfell og mun hann reyna að hjálpa liðinu eins mikið og hann getur. Alex Rafn spilaði með liðinu fyrir tveimur árum og átti þar stórkostlegt tímabil. Í fyrra spilaði Alex með spútnikliði Þróttar og átti hann flott tímabil.