Snæfell með frábæran sigurleik – mikil barátta, stemning og liðsheild skiluðu 105–98 sigri á Fjölni
Snæfell tók á móti Fjölni í 1. deild karla í kvöld og úr varð gríðarlega skemmtilegur körfuboltaleikur. Heimamenn spiluðu sinn…

Alex Rafn hefur einnig skrifað undir samning við Snæfell og mun hann reyna að hjálpa liðinu eins mikið og hann getur. Alex Rafn spilaði með liðinu fyrir tveimur árum og átti þar stórkostlegt tímabil. Í fyrra spilaði Alex með spútnikliði Þróttar og átti hann flott tímabil.