Strákarnir á leið í Kópavoginn
Við hvetjum Snæfellinga til þess að fjölmenna á leikinn og styðja sína menn til sigurs! Áfram Snæfell
Alex Rafn hefur einnig skrifað undir samning við Snæfell og mun hann reyna að hjálpa liðinu eins mikið og hann getur. Alex Rafn spilaði með liðinu fyrir tveimur árum og átti þar stórkostlegt tímabil. Í fyrra spilaði Alex með spútnikliði Þróttar og átti hann flott tímabil.