
Snæfell semur við tvo unga leikmenn
Tveir ungir og efnilegir leikmenn skrifuðu undir samning við Snæfell og munu spila með liðinu á næsta keppnistímabili, þetta eru…
Alex Rafn hefur einnig skrifað undir samning við Snæfell og mun hann reyna að hjálpa liðinu eins mikið og hann getur. Alex Rafn spilaði með liðinu fyrir tveimur árum og átti þar stórkostlegt tímabil. Í fyrra spilaði Alex með spútnikliði Þróttar og átti hann flott tímabil.