Leikur á morgun gegn ÍR í Skógarseli
Kvennalið Snæfells leikur gegn ÍR í Skógarseli kl 18:00 á morgun 6. Desember næstkomandi. Mætum og styðjum stelpurnar!

Strákarnir okkar í 11.flokki gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar í 2.deild í körfuknattleik í gærkvöldi.
Snæfell spilaði gegn Stjörnunni/KFG í Umhyggjuhöllinni í gærkvöldi og endaði leikurinn 75-107. Þetta er afar glæsilegur árangur ekki síst fyrir þær sakir að Snæfell vann sig upp úr 3.deildinni í fyrra.
Þjálfarar strákana eru þeir Juan Luis Navarro og Gunnlaugur Smárason.
Tölfræðin úr leiknum má nálgast í hlekk hér. https://fibalivestats.dcd.shared.geniussports.com/u/KKI/2658040/bs.html