Jólahappdrætti Snæfells!

desember 3, 2025

Flottur hópur körfuboltakrakka og foreldra gengu í hús í gær og seldu happdrættismiða. Það er nóg eftir af miðum svo okkur þætti vænt um að fá alla iðkendur og foreldra með okkur í lið við að selja restina af miðunum ♥️🤍💙

Svona gerum við þetta:

🔴 Þið deilið þessari auglýsingu á facebook og seljið fólki í kringum ykkur

🔴 Þið takið við greiðslum fyrir þá miða sem þið seljið og leggið inná reikning Snæfells í einni summu

(0309-26-811 kt 6002696079)

skrifa happdrætti í skýringu

🔴 11. des sækið þið miðana í íþróttahúsið á milli 17- 18 og sjáið um að koma þeim til þeirra sem keyptu af ykkur

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!