Juan Luis Navarro semur við Snæfell

september 2, 2024

KKD. Snæfells hefur samið við Juan Luis Navarro til þess að spila með liðinu á næsta tímabili. Juanlu spilaði með Sindra á síðasta tímabili og skilaði þar 14 stigum og 9 fráköstum á 25 mínútum. Hann hefur einnig spilað í Subwaydeildinni og 1. deild með Hetti frá Egilsstöðum.

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!