Snæfell úr leik í VÍS bikarnum eftir tap gegn sterku liði KR
Snæfell mætti úrvalsdeildarliði KR í VÍS bikar kvenna á Meistaravöllum í dag og lauk leiknum með 83 – 49 sigri…

Carlotta hefur spilað í efstu og næst efstu deild í Þýskalandi. Hún hefur unnið 2.DBBL og var lykil leikmaður í því liði. Hún hefur spilað með U16 og U18 ára landsliðum Þýskalands. Carlotta kemur frá Leverkusen sem spilar í DBBL og eru stjórn Snæfells og Alejandro þjálfari liðsins spennt að fá hana til liðs við félagið.
Welcome Carlotta!