Snæfell úr leik í VÍS bikarnum eftir tap gegn sterku liði KR
Snæfell mætti úrvalsdeildarliði KR í VÍS bikar kvenna á Meistaravöllum í dag og lauk leiknum með 83 – 49 sigri…

Snæfell spilar gegn KV á morgun föstudaginn 7. Mars, bæði lið eru jöfn að stigum í deildinni með 14 stig í 7 & 8 sætinu eins og má sjá hér á vef KKÍ https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?league_id=191
Um er að ræða afar mikilvægan leik fyrir okkar menn og væri gaman ef Snæfellingar í höfuðborginni myndu fjölmenna á Meistaravelli og styðja okkar menn til sigurs gegn öflugu liðið KV manna.