Leikdagar í desember

desember 3, 2024

Karlalið Snæfells klárar árið á þremur leikjum á sjö dögum. Tveir hörku leikir í deildinni á móti Breiðablik (úti) og Hamar (heima) og á milli deildar leikjanna kíkja Snæfellingar í heimsókn á Álftanes og spila við heimamenn í 16 liða úrslitum Vís bikarsins.

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!