
101 – 93 Tap gegn Selfossi í gærkvöldi
Snæfells strákar máttu þola tap í leik gærkvöldsins þar sem Selfyssingar höfðu betur með 101–93 sigri heimaliðsins. Aytor Johnson Alberto…
Karlalið Snæfells klárar árið á þremur leikjum á sjö dögum. Tveir hörku leikir í deildinni á móti Breiðablik (úti) og Hamar (heima) og á milli deildar leikjanna kíkja Snæfellingar í heimsókn á Álftanes og spila við heimamenn í 16 liða úrslitum Vís bikarsins.