Snæfell tryggði sér sigur á KV í spennandi bikarleik
Snæfell hafði betur gegn KV í VÍS bikar karla í Stykkishólmi í gærkvöldi, 96–86, eftir baráttumikinn og skemmtilegan leik. Heimamenn…

Strákarnir leggja land undir fót í dag þegar þeir koma við á Vík í Mýrdal og gista þar á leið sinni á Höfn. Liðið mun nota ferðina til að hrista hópinn enn betur saman og auðvitað ekki hægt að æfa í salnum okkar þar sem glæsilegt Þorrablót fer fram á laugardaginn.
Eftir góðan sigur á Selfyssingum í síðustu viku eru menn staðráðnir í því að leggja allt í sölurnar á móti Sindramönnum.
Leikurinn verður sýndur á Veo rás Sindra – endilega ýtið á follow.

Áfram Snæfell!