
Leikur 4 á morgun!
Hjálpum strákunum að jafna einvígið! Stuðningurinn hefur verið ótrúlegur og við trúum að hann verða enn meiri á miðvikudaginn! Áfram…
Við hvetjum stuðningsfólk okkar að fjölmenna á leikinn í Hveragerði á laugardaginn! Myndum stemmningu og náum öllu því besta út úr liðinu!
Við minnum á rútuferðina í boði GH hópferðabíla! Frítt í rútuna, enn eru einhver sæti laus. Eigum við ekki að fylla rútuna?
Skráning í rútuna: