Snæfell úr leik í VÍS bikarnum eftir tap gegn sterku liði KR
Snæfell mætti úrvalsdeildarliði KR í VÍS bikar kvenna á Meistaravöllum í dag og lauk leiknum með 83 – 49 sigri…

Við hvetjum stuðningsfólk okkar að fjölmenna á leikinn í Hveragerði á laugardaginn! Myndum stemmningu og náum öllu því besta út úr liðinu!
Við minnum á rútuferðina í boði GH hópferðabíla! Frítt í rútuna, enn eru einhver sæti laus. Eigum við ekki að fylla rútuna?
Skráning í rútuna: ![]()