
Snæfell semur við tvo unga leikmenn
Tveir ungir og efnilegir leikmenn skrifuðu undir samning við Snæfell og munu spila með liðinu á næsta keppnistímabili, þetta eru…
Við hvetjum stuðningsfólk okkar að fjölmenna á leikinn í Hveragerði á laugardaginn! Myndum stemmningu og náum öllu því besta út úr liðinu!
Við minnum á rútuferðina í boði GH hópferðabíla! Frítt í rútuna, enn eru einhver sæti laus. Eigum við ekki að fylla rútuna?
Skráning í rútuna: