Algjörlega frábær mæting í kvöld!
Svakalegur leikur sem endaði með dramatískum hætti. Barátta, tæknivillur og við vitum ekki hvað og hvað!
Snæfell 100 – 102 Breiðablik eftir framlengdan leik!
Stuðningsfólk er greinilega tilbúið í úrslitakeppnina og liðið verður klárt! Höldum þessu gangandi