
Ísak Örn Baldursson hefur gengið til liðs við Snæfell frá Fjölni. Þetta eru frábær tíðindi og mun Ísak styrkja liðið enn frekar fyrir komandi átök. Ísak hefur spilað lengi í 1. deild karla og kemur því með reynslu inn í liðið þrátt fyrir ungan aldur.