Klósettpappírssala í kvöld!
Snæfellingar í ganga í hús í kvöld (þriðjudaginn 17. desember) frá klukkan 18:30 og selja klósettpappír og eldhúsrúllur.
Díana Björg og Julia Caril komu til liðsins frá Skallagrím og svo framglengdu þær Alfa Frost, Ingigerður og Katrín Mjöll samninga sína við Snæfell. Við bjóðum svo velkomnar Nadia Mist og Valdísi, en þær eru nýliðar í meistaraflokki kvenna.
Þess má einnig geta að Óttar Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Snæfells. Óttar hefur þjálfað hjá yngri flokkum Snæfells síðustu ár og er mikill fengur fyrir okkur að fá hann.