Snæfell með frábæran sigurleik – mikil barátta, stemning og liðsheild skiluðu 105–98 sigri á Fjölni
Snæfell tók á móti Fjölni í 1. deild karla í kvöld og úr varð gríðarlega skemmtilegur körfuboltaleikur. Heimamenn spiluðu sinn…

Síðasti heimaleikur áður en úrslitakeppni 1. deildar hefst!
Snæfell og Breiðablik eru jöfn og því enn einn mikilvægi leikurinn sem strákarnir spila!
Við hvetjum ykkur ÖLL til að mæta og styðja strákana til sigurs! Þetta verður góð upphitun fyrir úrslitakeppnina!
Taktu kvöldmatinn hjá okkur (börger eða pylsa) og bjóddu allri fjölskyldunni á leik!
Áfram Snæfell!