
Æfingabúðir Haiden Palmer 31. Maí – 1. Júní!
Haiden Palmer, nýráðin þjálfari mfl. kvk hjá Snæfell verður með körfuboltabúðir í Stykkishólmi dagana 31. maí – 1. júní. Við…
Snæfell fær ÍA í heimsókn á föstudaginn 7. febrúar. Skagamenn hafa unnið 7 leiki í röð og eru í frábærum málum í deildinni. Eins og stendur eru ÍA í öðru sæti deildarinnar en með sigri í leik sem þeir eiga á Hamar geta þeir tekið toppsætið. Snæfellingar koma með sjálfstraust inn í leikinn eftir tvo góða sigra í síðustu tveimur leikjum.
Við hvetjum allt stuðningsfólk til þess að mæta á leikinn og sjá strákana okkar etja kappi við eitt af bestu liðum deildarinnar.