Snæfell mætir Hamar í úrslitakeppninni!

mars 17, 2025

Tap var niðurstaðan í Hveragerði í kvöld eftir framlengdan leik 126 – 118, þar með kemur það í ljós að Hamar verður mótherji strákanna í 8 liða úrslitum, 1. deildar karla þetta árið.

Spennandi tímar framundan þar sem úrslitakeppninn er alltaf tilhlökkunarefni ár hvert. Snæfell mun þurfa á þínum stuðning að halda og ekki væri verra ef aðdáendur liðsins gæti sýnt strákunum stuðning á heimavelli jafnt sem í Hveragerði. Liðið hefur verið að spila flotta bolta sérstaklega eftir áramót með 5 sigurleiki!

Hér má sjá tölfræði leiksins í kvöld: https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=191&season_id=128589&game_id=5933485#mbt:6-400$t&0=1

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!