
Æfingabúðir Haiden Palmer 31. Maí – 1. Júní!
Haiden Palmer, nýráðin þjálfari mfl. kvk hjá Snæfell verður með körfuboltabúðir í Stykkishólmi dagana 31. maí – 1. júní. Við…
Við erum stolt að kynna nýja og notendavæna heimasíðu Snæfells sem fer í loftið í dag! Heimasíðan var hönnuð með einfalt aðgengi að leiðarljósi og markmið okkar er að auðvelda bæði foreldrum og félögum að nálgast allar upplýsingar um starfsemi félagsins.
Á nýju síðunni getur þú:
Við vonum að nýja heimasíðan auðveldi öllum að fylgjast með öflugu starfi Snæfells og styrki tengslin við félagið enn frekar.