Næsti leikur hjá stelpunum!
Mfl. kvenna fær Fjölni í heimsókn á laugardaginn! Nú er að mæta og hvetja stelpurnar til dáða!

Við erum stolt að kynna nýja og notendavæna heimasíðu Snæfells sem fer í loftið í dag! Heimasíðan var hönnuð með einfalt aðgengi að leiðarljósi og markmið okkar er að auðvelda bæði foreldrum og félögum að nálgast allar upplýsingar um starfsemi félagsins.
Á nýju síðunni getur þú:
Við vonum að nýja heimasíðan auðveldi öllum að fylgjast með öflugu starfi Snæfells og styrki tengslin við félagið enn frekar.