
Bílabón Snæfells
Á mánudaginn (24. mars) ætla strákarnir í Snæfell ásamt stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar að skella í skemmtilega fjáröflun. Hólmarar og nærsveitungar eru…
Í kvöld mætast Snæfell og Skallagrímur í Stykkishólmi. Leikurinn er einn af þessum 6 stiga leikjum. Við þurfum á fólkinu okkar á bakvið okkur til að ná fram því besta úr liðinu okkar.
Mætum og hvetjum strákana okkar til sigurs í miklum baráttu leik.
Taktu kvöldmatinn upp í íþróttahúsi og pullaðu þig upp fyrir leik!
Bæring Nói Dagsson á heiðurinn á ljósmyndum sem eru notaðar í auglýsingagerð Snæfells. Við þökkum honum kærlega fyrir og hvetjum fólk til þess að skoða myndasöfnin hans – Bæring Nói ljósmyndir