Snæfellingar í landsliðshóp

desember 10, 2025

Þetta unga fólk var á dögunum valið í æfingahóp fyrir verkefni yngri landsliða Íslands!

Frábærir fánaberar Snæfells! ❤🏀🙏 Við erum stolt af okkar fólki sem leggur á sig fyrir félagið og vitum að fleiri eru að banka á dyrnar!

Við eigum þrjá flotta fulltrúa í æfingahópum yngri landsliða 🤩

U16

Valdís Helga Alexandersdóttir

U18

Adda Sigríður Ásmundsdóttir

Sturla Böðvarsson

Við erum mjög stolt af okkar fólki!

Áfram Snæfell

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!