Stelpurnar á Just Wingin It eftir leik gegn ÍR

desember 7, 2025

Lýður og Justin á Just Wingin it eru dyggir styrktaraðilar Snæfells. Í gær buðu þeir kvennaliði Snæfells í mat eftir útileik gegn ÍR. Við þökkum þeim kærlega fyrir boðið og stuðninginn í vetur.

Stelpurnar léku eins og áður sagði gegn ÍR í Skógarseli og höfðu heimakonur 64 – 57 sigur, leikurinn var nokkuð jafn og leiddu ÍR konur með 7 stigum í hálfleik, það var aðalega léleg skotnýting sem var Snæfell að falli í þessum leik. Eftir leikinn er Snæfell í 6. sæti 1. deildar með 4 sigra og 4 töp.

Tölfræði úr leiknum https://fibalivestats.dcd.shared.geniussports.com/u/KKI/2669106/

Næsti leikur og sá síðasti fyrir jól er gegn Þór Akureyri 17. Desember kl 18:00 hér heima í hólminum.

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!