Stórt tap á meistaravöllum

desember 3, 2024

Kvennalið Snæfells tapaði á móti góðu liði KR í 1. deild kvenna. Sigur KR-inga var í raun aldrei í hættu og náði ungt lið Snæfells ekki að spila nægilega vel til þess að eiga roð í KR. Það kemur hins vegar dagur eftir þennan dag og leikur eftir þennan leik. Nú þarf að snúa bökum saman og berjast fyrir Snæfell, félagið okkar.

Leikar enduðu 106 – 55 fyrir heimakonur í KR.

Tölfræði leiksins

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!