Snæfell tryggði sér sigur á KV í spennandi bikarleik
Snæfell hafði betur gegn KV í VÍS bikar karla í Stykkishólmi í gærkvöldi, 96–86, eftir baráttumikinn og skemmtilegan leik. Heimamenn…

Kvennalið Snæfells tapaði á móti góðu liði KR í 1. deild kvenna. Sigur KR-inga var í raun aldrei í hættu og náði ungt lið Snæfells ekki að spila nægilega vel til þess að eiga roð í KR. Það kemur hins vegar dagur eftir þennan dag og leikur eftir þennan leik. Nú þarf að snúa bökum saman og berjast fyrir Snæfell, félagið okkar.
Leikar enduðu 106 – 55 fyrir heimakonur í KR.
Tölfræði leiksins