Stórt tap gegn sterku liði Hauka!

nóvember 26, 2025

Strákarnir kepptu gegn Haukum í Hafnafirði og var leikurinn aldrei spennandi, okkar menn töpuðu mörgum boltum snemma leiks sem dró andann úr hópnum, nýji leikmaður Snæfells Jakorie Smith átti ágætis leik og lofar hann góðu fyrir framhaldið.

Næstu leikur strákanna er gegn nágrönnum okkar í Skallagrím. Leikurinn er 4. Desember kl 19:15 í Borgarnesi.

Hvetjum alla stuðningsmenn nær og fjær að mæta og styðja við bakið á strákunum!

Staðan í deildinni: https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?league_id=191

Tölfræði gegn Haukum: https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=undefined&season_id=130402&game_id=6041699#mbt:6-400$t&0=1

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!