Körfuboltaveisla á föstudaginn þegar bæði lið spila!
Það verður sannkölluð tvíhöfða veisla þegar bæði karla og kvennalið Snæfells spila á morgun 14. Nóvember. Strákarnir eiga leik kl…

Stelpurnar lönduðu mikilvægum sigri i 1. deild kvenna síðastliðin laugardag 57 – 55
Sigurinn lyftir stelpunum í 4 sæti deildarinnar með 3 sigra og 1 tap.
tölfræði leiks https://fibalivestats.dcd.shared.geniussports.com/u/KKI/2669077/bs.html
Næsti leikur stelpnanna er heimaleikur gegn Njarðvík b föstudaginn 14. Nóvember kl 20:00
Mætum og sýnum stelpunum stuðning!