Sigur eftir framlenginu í Njarðvík

Sigur eftir framlenginu í Njarðvík

Meistaraflokkur kvenna sigraði Njarðvík með þremur stigum, 70-73, þegar liðin mætust í 18. umferð Dominosdeildarinnar í gær. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki: Visir.is:.

Berglind íþróttamaður Snæfells 2017

Berglind íþróttamaður Snæfells 2017

Berglind Gunnarsdóttir var í dag krýnd Íþróttarmaður Snæfells 2017. Berglind er uppalin Hólmari í húð og hár og hefur verið partur af árangri kvennaliðs Snæfells þrátt fyrir að slíta krossbönd.

Jón Páll og Geir Elías frá vegna meiðsla

Jón Páll og Geir Elías frá vegna meiðsla

Byrjunarliðsmenn Snæfells þeir Geir Elías Úlfur Helgason og Jón Páll Gunnarsson verða ekki í leikmannahóp Snæfells næstu vikurnar. Geir Elías fékk andstæðing á sköflunginn með þeim afleiðingum að hann tognaði.

Stutt bikarævintýri hjá unglingaflokki lokið

Stutt bikarævintýri hjá unglingaflokki lokið

Strákarnir í Snæfell eru ekki með á Íslandsmótinu en þeir tóku þátt í bikarnum þar sem þeir mættu Fjölnismönnum í Stykkishólmi, lokatölur 74-93 fyrir Fjölni sem fara áfram í 8-liða.

Júlía Scheving Steindórsdóttir gengur til liðs við Snæfell

Júlía Scheving Steindórsdóttir gengur til liðs við Snæfell

Dominosdeildarlið Snæfells fengu liðsstyrk í vikunni þegar að Júlía Scheving Steindórsdóttir gekk í raðir liðsins frá Njarðvík. Júlía sem er uppalin Njarðvíkingur hefur ekkert leikið með liðinu í vetur en.

María Björnsdóttir ekki leikfær gegn Valsstúlkum á morgun

María Björnsdóttir ekki leikfær gegn Valsstúlkum á morgun

María Björnsdóttir fékk slæmt högg í tvígang frá leikmönnum Stjörnunnar í andltið í síðustu viku og hefur hún ekki getað æft og misst úr vinnu vegna þess. Henni hefur verið.

Happadrætti kkd. Snæfells

Happadrætti kkd. Snæfells

Happadrættisteymi körfuknattleiksdeildarinnar hefur nú lokið við að draga út vinningshafa og má sjá niðurstöðuna á meðfylgjandi mynd. Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju með vinningana og þökkum öllum hinum kærlega.