María áfram frá vegna höfuðhöggs

María áfram frá vegna höfuðhöggs

María Björnsdóttir hefur verið frá vinnu síðan 21. október þegar að hún fékk höfuðhögg í leik liðsins gegn Stjörnunni. María hefur ekkert náð að stunda daglegt eðlilegt líf síðan hún.

Anna Soffía frá í óákveðinn tíma vegna höfuðhöggs

Anna Soffía frá í óákveðinn tíma vegna höfuðhöggs

Bakvörðurinn Anna Soffía Lárusdóttir hefur ekkert æft síðan hún skall saman við Rögnu Margréti Brynjarsdóttir í leik gegn Stjörnunni 3. febrúar síðastliðinn og er óvitað hvenær hún getur hafið æfingar.

Tap á móti Val

Tap á móti Val

Meistaraflokkur kvenna tapaði á móti Val í 20. umferð Domino´s deild kvenna í Stykkishólmi í dag, 60-79. Snæfell er í 6. sæti deildarinnar með 16 stig. Hægt er að sjá.

Flottur sigur í gær

Flottur sigur í gær

Meistaraflokkur karla vann Hamar í 20. umferð 1. deildarinnar, 101-94. Snæfell er nú í 5. sæti deildarinnar með 22 stig. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða.

Heimaleikur á föstudaginn

Heimaleikur á föstudaginn

Meistaraflokkur karla fær Hamar frá Hveragerði í heimsókn á föstudaginn og byrjar leikurinn klukkan 19:15 í Íþróttamiðstöðinni. Hamar er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig. Hlökum til að sjá.

Sigur í jöfnum leik

Sigur í jöfnum leik

Meistaraflokkur karla sigraði Fjölni í jöfnum leik í 19. umferð 1. deildarinnar, 79-82. Snæfell er nú í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Umfjallanir og annað efni má finna með.

Andrea Björt framlengir við Snæfell

Andrea Björt framlengir við Snæfell

Framherjinn Andrea Björt Ólafsdóttir framlengdi í gær til eins árs samning sinn við Snæfell. Andrea Björt hefur leikið vel með Snæfell á tímabilinu og er það mjög jákvætt fyrir liðið.