Fótbolti

Fótboltinn á SNÆFELLSNESI

Snæfell spilar í samstarfi við UMFG og Víking og mynda þau aðildarfélög liðið Snæfellsnessamstarf sem keppir saman á öllum mótum.
Hvert aðildarfélag heldur úti fótboltaæfingum en reglulega eru samstarfsæfingar þar sem flokkarnir koma saman og æfa og styrkja félagatengslin.

Snæfellsnes - Samstarf

Smelltu til þess að lesa handbók Snæfellsnes samstarfsins milli félagana á nesinu

Myndasafn

Skoðaðu ljósmyndir úr safni

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!