Fótbolti

Fótboltinn á SNÆFELLSNESI

Snæfell spilar í samstarfi við UMFG og Víking og mynda þau aðildarfélög liðið Snæfellsnessamstarf sem keppir saman á öllum mótum.
Hvert aðildarfélag heldur úti fótboltaæfingum en reglulega eru samstarfsæfingar þar sem flokkarnir koma saman og æfa og styrkja félagatengslin.

Æfingatafla Snæfells 2024 - 2025

Hér eru dags- og tímasetningar á æfingum í fótbolta hjá Snæfelli.

5 - 4 Flokkur Kk/kvk Fótbolti

Mánudagar 15:00 - 16:00 (úti)
Miðvikudagar 15:30 - 16:30
Föstudagar 16:30 - 17:30
Skráning

Meistaraflokkur fótbolti

Mánudagar 21:00 - 22:00
Föstudagar 20:30 - 21:30
Skráning

7 - 6 Flokkur Kk/kvk Fótbolti

þriðjudagar 14:30 - 15:30
Miðvikudagar 13:30 - 14:30
Föstudagar 14:30 - 15:30 (Úti)
Skráning
Fótbolti

Þjálfarar

Þjálfarteymi Snæfells í fótbolta

Árni Þór Björnsson

Árni Þór hefur lokið A1 réttindum frá KSÍ

Boris Spasojevic

Boris hefur lokið B2 réttindum frá KSÍ

Snæfellsnes - Samstarf

Smelltu til þess að lesa handbók Snæfellsnes samstarfsins milli félagana á nesinu

Myndasafn

Skoðaðu ljósmyndir úr safni

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!