Fótboltinn á SNÆFELLSNESI
Snæfell spilar í samstarfi við UMFG og Víking og mynda þau aðildarfélög liðið Snæfellsnessamstarf sem keppir saman á öllum mótum.
Hvert aðildarfélag heldur úti fótboltaæfingum en reglulega eru samstarfsæfingar þar sem flokkarnir koma saman og æfa og styrkja félagatengslin.