Author: Jon Olafur Jonsson

Mikil dramatík í gærkvöldi!

Algjörlega frábær mæting í kvöld! Svakalegur leikur sem endaði með dramatískum hætti. Barátta, tæknivillur og við vitum ekki hvað og hvað! Snæfell 100 – 102 Breiðablik eftir framlengdan leik! Stuðningsfólk…
Read more

Snæfell – Breiðablik

Síðasti heimaleikur áður en úrslitakeppni 1. deildar hefst! Snæfell og Breiðablik eru jöfn og því enn einn mikilvægi leikurinn sem strákarnir spila! Við hvetjum ykkur ÖLL til að mæta og…
Read more

Mikilvægur sigur gegn KFG!

Strákarnir lönduðu ansi mikilvægum sigri í gær með 114 – 105 gegn KFG, Khalyl Waters var með 31 stig, 4 fráköst, 4 stolna og 2 varin skot, Juan Navarro var…
Read more

Aðalfundur UMF. Snæfells

Fimmtudaginn 6. mars næstkomandi kl 18:00 ætlar Aðalstjórn UMF. Snæfells að halda aðalfund og verður fundurinn haldinn í íþróttamiðstöðinni Stykkishólmi. Dagskrá fundar: Allir velkomnir Aðalstjórn UMF. Snæfells
Read more

Íþróttamaður Snæfells 2024

Snjólfur Björnsson er uppalinn Snæfellingur. Hann hefur stundað körfubolta frá unga aldri en kom nýverið aftur heim í Snæfell. Snjólfur er frábær leiðtogi innan vallar sem utan, góður varnarmaður og…
Read more

Mikilvægur sigur gegn Sindra

Í gegnum gular og appelsínugular viðvaranir náðu strákarnir í rauðan sigur á Höfn 85 – 79. Tölfræði úr leiknum er hægt að nálgast á kki.is
Read more

Ný heimasíða Snæfells!

Við erum stolt að kynna nýja og notendavæna heimasíðu Snæfells sem fer í loftið í dag! Heimasíðan var hönnuð með einfalt aðgengi að leiðarljósi og markmið okkar er að auðvelda…
Read more

Heimaleikur í kvöld gegn KV

Meistaraflokkur karla leikur mikilvægan leik í kvöld gegn KV úr vesturbænum kl 19:15. Sýnum strákunum stuðning og ekki væri verra að ná sigri! ÞB borgarar verða á grillingu kl 18:45!
Read more

Ársmiðasalan í fullum gangi!

Ársmiðasalan hefur gengið ágætlega – það eru hins vegar fullt af leikjum eftir og stemmningin rétt að byrja! Við verðum með ársmiðasölu á leik Snæfells og Þórs í 1. deild…
Read more