Author: Jon Olafur Jonsson

Fyrsti æfingaleikur hjá mfl. karla!

Flest lið eru að byrja með fulla leikmannahópa og verður gaman að sjá hvernig allt fer af stað. Við rúllum ársmiðasölunni af stað á leiknum – frekari upplýsingar um miðaverð…
Read more

Ísak Örn kominn heim!

Ísak Örn Baldursson hefur gengið til liðs við Snæfell frá Fjölni. Þetta eru frábær tíðindi og mun Ísak styrkja liðið enn frekar fyrir komandi átök. Ísak hefur spilað lengi í…
Read more

Skrifað undir hjá meistaraflokk kvenna

Díana Björg og Julia Caril komu til liðsins frá Skallagrím og svo framglengdu þær Alfa Frost, Ingigerður og Katrín Mjöll samninga sína við Snæfell. Við bjóðum svo velkomnar Nadia Mist…
Read more

Alejandro Rubiera í Snæfell

Alejandro Rubiera hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. Alex, eins og hann er jafnan kallaður, hefur góða reynslu af yngriflokka þjálfun en þetta mun vera hans fyrsta starf sem meistaraflokks…
Read more

Fleiri undirskriftir!

Kæru stuðningsmenn. Í gær var gleði dagur, þá kom saman hópur leikmanna að skrifa undir samninga fyrir komandi tímabil. Hjá Meistaraflokk karla voru það fyrirliðinn Snjólfur Björnsson sem framlengdi samning…
Read more

Juan Luis Navarro semur við Snæfell

KKD. Snæfells hefur samið við Juan Luis Navarro til þess að spila með liðinu á næsta tímabili. Juanlu spilaði með Sindra á síðasta tímabili og skilaði þar 14 stigum og…
Read more