http://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/09/lengjan.jpgFyrsti heimaleikur ársins…

Fyrsti heimaleikur ársins…

Sindri í Snæfell

Sindri í Snæfell

Sindri Davíðsson hefur ákveðið að söðla um og semja við Snæfell. Kappinn kemur frá Þór Akureyri þar sem hann er uppalinn. Sindri skoraði 12.1 stig og gaf 2.4 stoðsendingar að.

ÍSLAND Á EM 2015!

ÍSLAND Á EM 2015!

Eins og alþjóð veit eru strákarnir okkar búnir að standa í ströngu núna í sumar er þeir tóku þátt í undankeppni fyrir Evrópumeistaramótið. Við erum að átta okkur á þessu.

Guðrún Gróa kveður Hólminn!

Guðrún Gróa kveður Hólminn!

Það eru leiðinda fréttir sem berast frá herbúðum Snæfells kvenna því hún Guðrún Gróa mun ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Hún er á leiðinni til Danmerkur og skilur.

Páll Óskar í Stykkishólmi

Hið árlega Pallaball fer fram í íþróttahúsi Stykkishólm laugardaginn 16. ágúst frá 00:30-04:00. Forsala fer fram í íþróttahúsinu og kostar miðinn þá 2500,- en við innganginn 3000,- Skellum okkur í.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/06/photo-2-e1404141306183.jpgSnjólfur áfram í herbúðum liðsins

Snjólfur áfram í herbúðum liðsins

Snjólfur Björnsson DÚX úr fjölbrautarskóla Snæfellinga skrifaði undir áframhaldandi veru í Hólminum í gær. Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir Snæfell og mun hann stíga enn fleiri og mikilvægari skref.

Undirskriftir í Hólminum í dag

Undirskriftir í Hólminum í dag

Snæfell var að styrkja sig gífurlega í körfuboltanum í dag. Tvær ungar stúlkur úr Ásklifinu skrifuðu undir ásamt Helgu Hjördísi Björgvinsdóttur en hún var gríðarlega mikilvæg þegar Snæfell vann Íslandsmeistaratitilinn.

Birti 7 / greinar