Úrslit yngri flokka KKÍ og Landflutninga!

Úrslit yngri flokka KKÍ og Landflutninga!

Á morgun hefjast úrslit yngri flokka KKÍ og Landflutninga. Leikið verður í Stykkishólmi í umsjón Snæfells og er dagskráin eftirfarandi hér fyrir neðan: KKÍ hefur fengið SportTV.is til að sýna.

Frábær sigur í Keflavík!

Frábær sigur í Keflavík!

Stelpurnar okkar spiluðu frábærlega lengst af í leiknum, þá sérstaklega fyrstu 17 mínúturnar og þær síðustu 3-4 í leiknum. Skipulagið og baráttan skilaði sér í gegnum sjónvarpið fyrir þá sem.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/snaekef-1-8_1-1024x724.jpgHÁSPENNA, LÍFSHÆTTA!

HÁSPENNA, LÍFSHÆTTA!

Snæfell tók á móti Keflavík í fyrsta leik úrslita Dominosdeildar kvenna. Allar heilar og væntanlega klárar og ef ekki núna hvenær þá. Upphafsmínúturnar voru jafnar og lítið skorað um tíma.

Leikur 1 nálgast

Leikur 1 nálgast

Loksins, loksins segja allir! Úrslitaeinvígið er að byrja á morgun, Snæfells stelpurnar sigruðu Grindavík 3-1 í undanúrslitum og mæta klárar til leiks á morgun (miðvikudag). Þær fá Keflavík í heimsókn.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/04/20150414-Snae_Gri-_G4X1836.jpgLok lok og læs læs!!!

Lok lok og læs læs!!!

Snæfell tók á móti Grindavík í þriðja leik undanúrslita Dominosdeildar kvenna og var staðan jöfn í einvíginu 1-1 eftir heimasigra hjá liðunum. Staðan var 8-6 um miðbik fyrsta hluta og.

Frábær varnarleikur! 1-0 fyrir Snæfell

Frábær varnarleikur! 1-0 fyrir Snæfell

Eftir að hafa hampað deildarmeistaratilinum í vetur tók kvennalið Snæfells á móti bikarmeisturum Grindavíkur í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis Dominosdeildarinnar. Snæfell hafði alltaf haft yfirhöndina í vetur með alls 93 stig.

Snæfellingar í úrvalsliði! Kirsten og Ingi Þór best!

Snæfellingar í úrvalsliði! Kirsten og Ingi Þór best!

Í hádeginu var síðari hluti Domino´s-deildar kvenna tímabilið 2014-2015 gerður upp þar sem Hólmarar voru fyrirferðamiklir. Kristen McCarthy var valin besti leikmaður seinni hlutans og Ingi Þór valinn besti þjálfarinn..

Birti 7 / greinar