Æfingagjöld uppfærð

Æfingagjöld hafa verið uppfærð hér á heimsíðu eftir breytingar og má sjá verð og annað hér

Mikilvægur sigur í kvöld!

Mikilvægur sigur í kvöld!

Vesturlandsslagur vol 2, var settur í Stykkishólmi í kvöld en fyrir þá sem ekki vita þá mættust þar Snæfell og Skallagrímur. Snæfellingar höfðu naumann sigur 83-88 í fyrri leik liðanna.

Flottur sigur hjá stelpunum!

Flottur sigur hjá stelpunum!

„Við hleyptum þeim ansi nálægt okkur á tímabili en höfðum samt alltaf yfirhöndina svo það var fínt að afgreiða þetta þó við værum ekki brjálað ánægðar með spilamennskuna,“ sagði Hildur.

Frábær sigur!

Frábær sigur!

Íslandsmeistarar Snæfells tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins með góðum heimasigri 87-65 gegn Val eftir að staðan í hálfeik hafði verið 34-31. Stigahæst í liði Snæfells var Kristen.

Úr leik í bikarnum!

Úr leik í bikarnum!

Tindastólsmenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins með góðum útisigri á Snæfell 70-83 í dag. Staðan í hálfleik var 30-36 gestunum í vil. Stigahæstur í kvöld var Myron Demspey með.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/01/Slide1-4.pngBikarveisla á laugardaginn!

Bikarveisla á laugardaginn!

Það má með sanni segja að það verði slegið til veislu í íþróttahúsinu á laugardaginn, bikarinn er alltaf sú keppni sem öll lið vilja vinna, úrslitaleikur í hverri umferð. Snæfellsliðin.

Frábær sigur strákunum!

Frábær sigur strákunum!

Strákarnir okkar fór í Hafnarfjörðinn í kvöld og náðu í tvö dýrmæt stig. Án fyrirliðans voru strákarnir okkar staðráðnir í að bæta við sig og landa sigri, það tókst og.

Birti 7 / greinar