Tap hjá Stelpunum

Tap hjá Stelpunum

Snæfellsstúlkur sem unnið hafa þrjá fyrstu leikina í deildinn tóku á móti Keflavík sem spáð er fyrsta sætinu í Stykkishólmi. Eftir jafnar fyrstu mínútur stukku gestirnir úr 6-6 í 6-12..

Góður sigur

Góður sigur

Snæfell og Valur voru bæði ósigruð eftir fyrstu tvær umferðir Dominosdeildar kvenna en þau mættust í Hólminum í kvöld. Liðin skiptu leikhlutunum á milli sín Snæfell átti annan og fjórða.

Margir ljósir punktar þrátt fyrir tap

Margir ljósir punktar þrátt fyrir tap

Það var hörkuleikur í Hólminum þegar Haukar mættu Snæfelli í Dominosdeild karla. Leikurinn var jafn og spennnandi allan tímann. Liðin skiptust á forystu og var engin leið að ráða í.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/10/merki+bolti.pnghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/10/merki+bolti.pngStelpurnar í dag – Strákarnir á morgun!

Stelpurnar í dag – Strákarnir á morgun!

Liðin okkar eru komin á fleygiferð í deildinni, Stelpurnar fá Valskonur í heimsókn kl. 19:15 í kvöld (miðvikudag) og Strákarnir okkar fá Hauka í heimsókn kl. 19:15 annað kvöld (fimmtudag)..

Snæfell fer austur

Snæfell fer austur

Það var dregið í Poweradebikarnum í hádeginu og er skemmst frá því að segja að Strákarnir okkar fara á Egilsstaði og spila við Hött í 32-liða úrslitum. 30. október til.

Myndasyrpa frá KR – Snæfell kvenna

Myndasyrpa frá KR – Snæfell kvenna

[Show thumbnails] Þorsteinn Eyþórsson var á gólfinu í gær og tók þessar myndir. Þökkum honum kærlega fyrir það. Það virðist enginn hafa verið á leiknum í gær en visir.is setti.

Birti 7 / greinar