Lokahóf KKD. Snæfells

Lokahóf KKD. Snæfells

Það er komið að þessu! Lokahóf KKD. Snæfells á skírdag. Miðapantanir í mat eru á auglýsingu – því fyrr því betra. Ekki missa af þessari frábæru skemmtun. Eigum gott kvöld.

Snægrímur í úrslit!

Snægrímur í úrslit!

Það var samkurlað lið Snæfells/Skallgríms sem við skulum kalla hérna Snægrím, sem bar sigurorð á Tindastóli í undanúrslitum unglingaflokks karla í Stykkishólmi. Leikurinn endaði 100-92 og var spennandi frá upphafi.

Undanúrslita leikur á morgun í Hólminum

Undanúrslita leikur á morgun í Hólminum

Strákarnir í Snæfell/Skallagrím spila til undanúrslita í Íslandsmótinu á morgun. Það er Bárður Eyþórsson og lærirsveinar hans í Tindastól sem koma í heimsókn. Snæfell/Skallagrímur slógu Stjörnuna úr leik í framlengdum.

Páskabingó í kvöld

Páskabingó í kvöld

Hið árlega Páskabingó Snæfells er í kvöld. Það byrjar stundvíslega kl. 20:00 eins og undanfarin ár. Það er allt fullt af eggjum sem við þurfum að koma út. Nóa Sírius.

ÍSLANDSMEISTARAR 2014 – myndasería frá Eyþóri Ben

ÍSLANDSMEISTARAR 2014 – myndasería frá Eyþóri Ben

Eyþór Ben. tók fullt af myndum á leiknum, hérna er brot af því. Okkur leiðist ekki að sýna þessar myndir. Þvílík hamingja (ýttu á myndina til að fá þá næstu,.

Magnaður sigur á Stjörnustrákum í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins

Magnaður sigur á Stjörnustrákum í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins

Strákarnir í unglingaflokki sem enduðu í 2. sæti í 2. deild Íslandsmótsins mættu á útivelli Stjörnustrákunum sem enduðu í 1. sæti í 1. deild. Strákarnir gerðu sér lítið fyrir og.

Svona var stemmningin inn í klefa eftir leik!

Svona var stemmningin inn í klefa eftir leik!

Það var ósvikin gleðistund í Hólminum í gær! Þetta fer allt í sögubækurnar. Hérna sjáum liðin fagna saman – Snæfellsfjölskyldan er stór! Áfram Snæfell

Birti 7 / greinar