Author: Gunnlaugur Smarason

Snæfell fær Selfoss í heimsókn

Snæfell og Selfoss mætast í sannkölluðum 6 stiga leik í Stykkishólmi á föstudaginn (24. jan). Liðin eru jöfn á botninum með 6 stig ásamt Skallagrím. Það er því til mikils…
Read more

Írskur landsliðsmaður til Snæfells

KKD. Snæfells hefur samið við Matt Treacy og mun hann koma til landsins í dag. Matt er kominn með leyfi og er því klár fyrir leik kvöldsins á móti Ármenningum…
Read more

Leikdagur!

KKD. Snæfells óskar stuðningsfólki gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir allt gamalt og gott. Núna hefst seinni hluti tímabilsins hjá strákunum. Fyrsti leikur eftir gott frí er á heimavelli á…
Read more

Klósettpappírssala í kvöld!

Snæfellingar í ganga í hús í kvöld (þriðjudaginn 17. desember) frá klukkan 18:30 og selja klósettpappír og eldhúsrúllur.
Read more

Síðasti leikurinn á árinu

Strákarnir í meistaraflokk Snæfells mæta Hamri frá Hveragerði í kvöld í síðasta leik ársins. Hamar er í þriðja sæti deildarinnar og eru með frábært lið. Strákarnir eru staðráðnir í því…
Read more

Kvennalið Snæfells dregið úr keppni

Að vel ígrunduðu máli hafa stjórn kkd. Snæfells, Aðalstjórn félagsins og aðstandendur leikmanna ákveðið að draga liðið úr keppni í 1. deild kvenna frá og með deginum í dag, 11.…
Read more

Fulltrúar frá Snæfell

Snæfell mun eiga fimm fulltrúa í landsliðsverkefnum Íslands um jólin. Við óskum okkar fólki kærlega til hamingju með valið og um leið óskum við þeim góðs gengis á æfingunum. Það…
Read more

Leikdagar í desember

Karlalið Snæfells klárar árið á þremur leikjum á sjö dögum. Tveir hörku leikir í deildinni á móti Breiðablik (úti) og Hamar (heima) og á milli deildar leikjanna kíkja Snæfellingar í…
Read more