Author: Gunnlaugur Smarason

Kvennalið Snæfells dregið úr keppni

Að vel ígrunduðu máli hafa stjórn kkd. Snæfells, Aðalstjórn félagsins og aðstandendur leikmanna ákveðið að draga liðið úr keppni í 1. deild kvenna frá og með deginum í dag, 11.…
Read more

Fulltrúar frá Snæfell

Snæfell mun eiga fimm fulltrúa í landsliðsverkefnum Íslands um jólin. Við óskum okkar fólki kærlega til hamingju með valið og um leið óskum við þeim góðs gengis á æfingunum. Það…
Read more

Leikdagar í desember

Karlalið Snæfells klárar árið á þremur leikjum á sjö dögum. Tveir hörku leikir í deildinni á móti Breiðablik (úti) og Hamar (heima) og á milli deildar leikjanna kíkja Snæfellingar í…
Read more

Stórt tap á meistaravöllum

Kvennalið Snæfells tapaði á móti góðu liði KR í 1. deild kvenna. Sigur KR-inga var í raun aldrei í hættu og náði ungt lið Snæfells ekki að spila nægilega vel…
Read more

Sigur!

Snæfell sigraði KV í 9. umferð 1. deildar karla í körfubolta. Virkilega góður liðssigur hjá strákunum og voru margir leikmenn að leggja í púkkið. Baldur Þorleifsson aðstoðarþjálfari stýrði liðinu og…
Read more