
Bílabón Snæfells
Á mánudaginn (24. mars) ætla strákarnir í Snæfell ásamt stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar að skella í skemmtilega fjáröflun. Hólmarar og nærsveitungar eru…
Flest lið eru að byrja með fulla leikmannahópa og verður gaman að sjá hvernig allt fer af stað.
Við rúllum ársmiðasölunni af stað á leiknum – frekari upplýsingar um miðaverð og fleira á leiknum.
Áfram Snæfell