Mikilvægur sigur gegn KFG!

mars 6, 2025

Strákarnir lönduðu ansi mikilvægum sigri í gær með 114 – 105 gegn KFG, Khalyl Waters var með 31 stig, 4 fráköst, 4 stolna og 2 varin skot, Juan Navarro var með 21 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar, Matt Treacy skoraði 25 stig, 9 fráköst og 6 þrista og baráttuhundurinn Alex Rafn skilaði 14 stigum, 7 fráköstum og 2 stolnum boltum.

Eins og áður sagði mjög mikilvægur Snæfells og þegar 19 umferðir eru búnar stendur liðið í góðum málum í 8. sæti í deildinni.

Sjá stöðuna í deildinni þegar 19 leikjum er lokið: https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?league_id=191

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!