Landsliðskrakkarnir okkar á fullu um jólin

Landsliðskrakkarnir okkar á fullu um jólin

Hérna getur þú séð frá af kki.is http://www.kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=8202 Það má með sanni segja að ungdómurinn í Stykkishólmi sé að standa sig með stakri prýði. Gangi ykkur sem allra best krakkar..

Frábær sigur á Njarðvík

Frábær sigur á Njarðvík

Snæfellingar voru fyrir leikinn í meiðslavandræðum og tifandi tímasprengja var lýsing á ástandi margra í hópnum. Hafþór Ingi Gunnarsson “Herra Borganes” var búinn að fá útgefið frá læknum að hætta.

Birti 2 / greinar