http://snaefell.is/wp-content/uploads/2021/02/151177963_460415008328092_5356010927727977719_n.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2021/02/151177963_460415008328092_5356010927727977719_n.jpgBerglind nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds

Berglind nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds

Berglind Gunnarsdóttir verður kynnt sem nýr sérfræðingur í Domino’s Körfuboltakvöldi í dag.

Ásamt henni fara Ólöf Helga Pálsdóttir og Kjartan Atli Kjartansson yfir það helsta í kvennaboltanum.

Frábært að fá Berglindi á skjáinn!

Frétt á Vísir.is