Snæfellstaflan 2022-2023

Snæfellstaflan 2022-2023

Æfingatafla Snæfells fyrir veturinn 2022-2023 er nú aðgengileg. Snæfellstafla.2022-2023

Nýr þjálfari kynnir sér aðstæður í Stykkishólmi

Nýr þjálfari kynnir sér aðstæður í Stykkishólmi

Vladimir Ivankovic, nýr þjálfari mfl. karla og aðstóðarþjálfari mfl. kvenna, kom ásamt konu sinni í heimsókn í Stykkishólm í gær til að kynna sér aðstæður. Vladimir fundaði m.a. með fráfarandi.

Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild Snæfells

Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild Snæfells

Ágætu Snæfellingar Við undirritaðir viljum þakka góðan stuðning við störf okkar hjá kkd Snæfells. Stuðningur ykkar er okkur gríðarlega mikilvægur og í raun undirstaðan fyrir áframhaldandi metnaði í öllum okkar.

Ingi Þór lætur af störfum

Ingi Þór lætur af störfum

Kæru Snæfellingar Það tilkynnist hér með að Ingi Þór Steinþórsson hefur látið af störfum sem þjálfari UMF. Snæfells í Stykkishólmi. Ingi Þór hóf störf hjá félaginu haustið 2009 og þjálfaði.

Tinna Guðrún og Ísak Örn í lokahóp U15

Tinna Guðrún og Ísak Örn í lokahóp U15

Þjálfarar U15 ára landsliðanna hafa nú valið sína lokahópa fyrir sumarið 2018. Snæfell á tvo fulltrúa en það eru þau Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Ísak Örn Baldursson sem koma til.

Tveir heimaleikir hjá drengjaflokki

Tveir heimaleikir hjá drengjaflokki

Framundan eru tveir heimaleikir hjá drengjaflokki Snæfells. Á morgun, fimmtudaginn 8. febrúar klukkan 19:00, er leikur á móti Ármanni. Laugardaginn 10. febrúar heimsækir Fjölnir b Stykkishólm og hefst sá leikur.

Drengjaflokkur með sigur í fyrsta leik tímabilsins

Fyrsti leikurinn hjá drengjaflokki var í kvöld á móti Fjölni b í Rimaskóla í Grafarvogi. Fjölnisdrengir hófu leikinn á að skora fyrstu körfuna en okkar menn skoruðu í fljótlega 14.

Birti 7 / 132greinar