Snæfell tekur á móti liði Harðar frá Ísafirði laugardaginn 28. júní klukkan 14.00.
Snæfell fór á Ísafjörð í gær. Hér fyrir neðan er frétt sem tekin er af www.fotbolti.net Markalaust jafntefli var í fyrsta leik Harðar á Ísafirði sem er nýtt lið í.
Með hreysti og húmor að leiðarljósi er já komið í samvinnu við íþróttfélög landsins. Verkefnið snýst um að einstaklingar geta fengið merki síns félags birt við hlið skráningar sinnar á.
Sunnudaginn 7.febrúar fer fram úrslitakeppni Futsal hjá 3.fl ka og 4.fl kv Mótið hjá strákunum fer fram í Austurbergi og hefst það kl 13:00. Riðilinn þeirra má sjá hér. Stelpurnar.
Arnar Þór Hafsteinsson Snæfelli var valinn í úrtakshóp fyrir U16 landsliðið í fótbolta. Hann var á æfingum með hópnum um helgina.