Jafnt í fyrsta leik sumarsins

Jafnt í fyrsta leik sumarsins

Snæfell fór á Ísafjörð í gær. Hér fyrir neðan er frétt sem tekin er af www.fotbolti.net

Markalaust jafntefli var í fyrsta leik Harðar á Ísafirði sem er nýtt lið í 4. deild karla. Liðið tók á móti Snæfelli á Torfnesvelli en liðin leika í A-riðli.
Þetta var fyrsti leikur tímabilsins í 4. deildinni og óhætt að segja að deildin fari ekki af stað með neinni flugeldasýningu.
Báðum þessum liðum er spáð í neðri helming riðilsins af sérfræðingi Fótbolta.net.

Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: Snæfell gerði jafntelfi í sínum fyrsta leik