Félagið

felagidUngmennafélagið Snæfell í Stykkishólmi var stofnað þann 23. október 1938. Margar íþróttagreinar hafa verið æfðar í Stykkishólmi frá stofnun félagsins en ekki allar haldið velli. Um tíma var rætt um Stykkishólm sem vöggu Badminton íþróttarinnar þar sem félagið átti marga góða íþróttamenn í þeirri grein m.a. Þær greinar sem æfðar eru undir merkjum félagsins í dag eru körfubolti, fótbolti, frjálsar íþróttir, sund, blak og siglingar. Auk þess er öflug starfsemi golfklúbbsins Mostra og hesteigendafélagsins HEFST í Stykkishólmi.

Aðalstjórn Snæfells
Netfang stjórnar: stjorn@snaefell.is
Hjörleifur Kristinn Hjörleifsson, formaður s:690-2068 kiddimalla@simnet.is
María Alma Valdimarsdottir, gjaldkeri s: 438-1320 maria@seatours.is

Stjórnir deilda er að finna á síðum þeirra.