Sagan

Saga Ungmennafélagsins Snæfells í Stykkishólmi hófst árið 1938 þegar félagið var stofnað.

Björg Ólöf Sigurþórsdóttir  ritaði lokaritgerð sína um Ungmennafélagið Snæfell við Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1997.  Kennir þar margra grasa og hægt að kynna sér efni hennar hér í Acrobat formi (3,7 Mb).