Lokaslútt vetrarstarfsins í frjálsum.

Lokaslútt vetrarstarfsins í frjálsum.

Yngri og eldri hóparnir í frjálsum hjóluðu saman upp í Nýrækt á síðasta fimmtudag til að setja endapunktinn við vetrarstarfið. Grillaðar voru pylsur og farið í leiki í yndislegu veðri..

Merki félagsins þér við hlið á Já.is -Hverjir eru bestir?-

Með hreysti og húmor að leiðarljósi er já komið í samvinnu við íþróttfélög landsins. Verkefnið snýst um að einstaklingar geta fengið merki síns félags birt við hlið skráningar sinnar á.

Héraðsmót HSH

Héraðsmót HSH verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi laugardaginn 12. mars kl. 10.

Snæfellskrakkar á Meistaramóti Íslands 11-14 ára s.l. helgi

Fjórir krakkar frá Snæfelli kepptu fyrir HSH í Meistaramóti Íslands 11-14 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni s.l. helgi.  Í það minnsta tvö þeirra náðu þeim góða árangri að komast.

Tvær á Stórmóti ÍR

Síðustu helgi var Stórmót ÍR haldið í Reykjavík en það er stærsta frjálsíþróttamótið sem haldið er á árinu og í ár voru keppendur um 700.  Tvær stúlkur úr Snæfelli tóku.

Birti 5 / 5greinar