Snæfellstaflan 2022-2023

Snæfellstaflan 2022-2023

Æfingatafla Snæfells fyrir veturinn 2022-2023 er nú aðgengileg. Snæfellstafla.2022-2023

Undirskriftir í gær

Undirskriftir í gær

Í gær framlengdu Helga Hjördís Björgvinsdóttir og Rúnar Þór Ragnarsson samningana sína við körfuknattleiksdeildinna. Einnig var formlega gengið frá ráðningu Baldurs, aðalþjálfara meistaraflokks kvenna.

Nýr þjálfari kynnir sér aðstæður í Stykkishólmi

Nýr þjálfari kynnir sér aðstæður í Stykkishólmi

Vladimir Ivankovic, nýr þjálfari mfl. karla og aðstóðarþjálfari mfl. kvenna, kom ásamt konu sinni í heimsókn í Stykkishólm í gær til að kynna sér aðstæður. Vladimir fundaði m.a. með fráfarandi.

Penninn á lofti í Stykkishólmi

Penninn á lofti í Stykkishólmi

Átta leikmenn festu nafn sitt við félagið í kvöld. Þeir sem skrifuðu undir eru: Mfl. kvenna Berglind Gunnarsdóttir Gunnhildur Gunnarsdóttir Rebekka Rán Karlsdóttir Thelma Lind Hinriksdóttir Mfl. karla Andri Þór.

Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild Snæfells

Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild Snæfells

Ágætu Snæfellingar Við undirritaðir viljum þakka góðan stuðning við störf okkar hjá kkd Snæfells. Stuðningur ykkar er okkur gríðarlega mikilvægur og í raun undirstaðan fyrir áframhaldandi metnaði í öllum okkar.

Ingi Þór lætur af störfum

Ingi Þór lætur af störfum

Kæru Snæfellingar Það tilkynnist hér með að Ingi Þór Steinþórsson hefur látið af störfum sem þjálfari UMF. Snæfells í Stykkishólmi. Ingi Þór hóf störf hjá félaginu haustið 2009 og þjálfaði.

Jón Páll og Nökkvi Már í æfingahóp U20

Jón Páll og Nökkvi Már í æfingahóp U20

Jón Páll Gunnarsson og Nökkvi Már Nökkvason verða í æfingahóp U20 lið karla sem tekur þátt í evrópukeppni FIBA Europe í sumar. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn. Áfram.

Birti 7 / 618greinar