Aðkomulið – Upplýsingar

Upplýsingar til aðkomuliða á fjölliðamót.

Mótaplan yngri flokka vetur 2014-2015

Tengiliðir fyrir hvern flokk fyrir sig hjá Snæfell

KKÍ upplýsingar um mót/lið/flokka
Götukort af Stykkishólmi

 

Íþróttamiðstöð
Íþróttahúsið er staðsett við Borgarbraut og er vel greinilegt þegar keyrt er inn í bæinn. Það er á hægri hönd við íþróttavöllinn sem farið er fram hjá og beygt er til hægri næst við Bónus.
Sundlaugin er sambyggð íþróttahúsinu.
Sími íþróttamiðstöðvar er 433-8151

 

Gisting
Á fjölliðamótum er gist í Grunnskólanum í Stykkishólmi og er hann rétt aftan við íþróttahúsið.  Sími skólans er 433-8177 og fax 438-1045. Gisting í skólanum fer í gegnum foreldrafélagið sem sér um að rukka 1000 kr á mann nema samkomulag sé um fría gistingu á móti.

 

Aðrir gistimöguleikar í bænum eru:

 

Matur / veitingastaðir og verslanir.

 

Afþreying
Sundlaug Stykkishólms er í íþróttamiðstöð 433-8151
Hafið samband við umsjónafólk fjölliðamóts og fáið endilega upplýsingar um viðburði í bænum.
Stykkishólms-Pósturinn:  Bæjarblað Hólmara

 

Annað mikilvægt