Eldri hópar (Old-boys)

Eldri drengir

Drengir á öllum aldri með ýmiskonar feril að baki í körfubolta eða einhverju öðru og eiga það sameiginlegt að hafa þó meikaða á góðum vettvangi.  Allir eldri en tvævetur og helst þyngri en 4 vetra hyrndur hrútur, rétt fyrir rúning.


Æfingatímar…

þmánudagar kl. 21:10
Miðvikudagar kl. 20:10
Föstudagar kl. 21:00