Úrslitakeppni íslandsmótsins innanhúss á sunnudag.

Sunnudaginn 7.febrúar fer fram úrslitakeppni Futsal hjá 3.fl ka og 4.fl kv

Mótið hjá strákunum fer fram í Austurbergi og hefst það kl 13:00. Riðilinn þeirra má sjá hér.

Stelpurnar í 4.fl spila í Smáranum og hefst þeirra mót einnig kl 13:00. Riðilinn þeirra má sjá hér.

Því miður komust strákarnir í 4.fl ka ekki áfram þrátt fyrir góðan árangur en aðeins eitt lið úr þeirra riðli komst áfram. ]