Magnaður sigur á Haukum

Magnaður sigur á Haukum

Stelpurnar komust upp að hlið Keflavíkur í kvöld.

Stelpurnar áfram en strákarnir úr leik

Stelpurnar áttu greiða leið í 8 liðaúrslitin í gær og unnu með 48 stiga mun. Strákarnir voru hins vegar í erfiðum leik sem endaði ekki vel fyrir okkar menn. Niðurstaðan.

Tap í kvöld

Okkar menn hafa átt betri dag, kíktu á umfjöllunina um leikinn…

Slæmur dagur…

Stundum eiga lið slæman dag, sú varð raunin í kvöld hjá stelpunum okkar. 

Glæsilegur sigur á Njarðvík

Stelpurnar gerðu góða ferð suður með sjó og burstuðu Njarðvík. Í fréttinni sem er tekin af www.karfan.is sérðu hvernig leikirnir í gærkvöldi enduðu. 

Heimasigur í íburðarlitlum leik.

Leikurinn í kvöld fékk aldrei að lyftast á þær hæðir sem hann hefði getað. Lítið flæði og mikið um flaut. Sigur er sigur og við tökum honum fagnandi. Í fréttinni.

Strákarnir fá Val í heimsókn

Strákarnir unnu ÍR síðast og Valur vann sinn fyrsta leik í efstu deild í 10 ár. Þeir munu mæta með sjálfstraust í hólminn. Við skulum mæta og styðja okkar menn. Stuðningur.

Birti 7 / greinar